ISO 14001

iso14001

ISO 14001:2004 Umhverfisstaðall (Enviromental Management System)

ISO 14001 er alþjóðlegur staðall um umhverfisstjórnunarkerfi. Þessi staðall hjálpar fyrirtækjum að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum sínum af rekstri fyrirtækisins, fylgja lögum og reglugerðum og vinna að stöðugum umbótum og lágmörkun mengunar. PDCA ráðgjafar hjálpar þínu fyrirtæki við innleiðingu á ISO 14001.