Gæðastjóri

GaedastjoriPDCA ráðgjafar bjóða upp á þjónustusamning þar sem ráðgjafar taka að sér öll gæðamál fyrirtækisins og sinna starfi gæðastjóra með gæðaúttektum og eftirfylgni.

Hér getur verkkaupi sparað umtalsvert af kostnaði með því að útvista verkefninu til sérfræðinga.

Ráðgjafi heimsækir fyrirtækið reglulega, eftir þörfum og framkvæmir innri úttektir; alla eftirfylgni, skynmat, þjónustuúttekt, starfsmannamat, þjónustuþætti, úttekt á viðhaldsmálum, húsnæði, þrif, öll frábrigði og utanumhald.

Ráðgjafi afhendir þjónustukaupa gæðaskýrslur og kemur með tillögur að úrbótum. Öll frábrigði sem koma fram í úttektum er fylgt eftir samstundis. Starf ráðgjafans í þjónustusamningnum felst í að ná betri árangri í fyrirtækinu og koma í veg fyrir mistök.