Straumlínustjórnun

manage3Straumlínustjórnun gengur út á aðferðir og verkfæri sem hönnuð eru með það að markmiði að fjarlægja sóun í hvaða formi sem hún finnst og að skapa skilvirkt framleiðslu- og þjónustuferli sem skilar viðskiptavininum:

 • nákvæmlega því sem hann vill fá
 • þegar hann vill það
 • í því magni sem hann bað um
 • í réttri röð
 • án frávika/galla
 • með minnstum mögulegum tilkostnaði

Ávinningur:

 • framleiðini tvöfaldast, algengt 25%
 • afhendingaröryggi vöru eða þjónustu eykst að 99%
 • nýting auðlinda, eykst um 25%
 • aukin sala, 10-50%
 • lægri kostnaður
 • aukin arðsemi
 • aukin gæði um allt að 75%
 • aukin ánægja starfsmanna og viðskiptavina, 55-85 (á skalanum 0-100)
 • fækkun vinnuslysa 50%
 • minnkun birgða
 • minni sóun

manage1manage2