Þjónustusamningur

Sífellt algengara er að fyrirtæki séu farin að útvista verkefnum til annarra sérhæfðra fyrirtækja til að einfalda rekstur og til að lágmarka kostnað.

PDCA ráðgjafar bjóða fyrirtækjum upp á þjónustusamninga sem snúa að utanumhaldi á gæðamálum og úttektum.

GaedastjoriGæðastjóri

HulduheimsHulduheimsóknir