Þjálfun

Vinnum að því að gera gott starf enn betra!

Samkeppni á markaðnum eykst sífellt og ríkari krafa er gerð til fyrirtækja um að þau uppfylli ákveðin skilyrði vegna rekstrar- og gæðamála. PDCA ráðgjafar hjálpar fyrirtækjum og stofnunum við að vera sífellt meira vakandi og að standast kröfur markaðarins.Í námskeiðinu er tekið á umbótastarfi í þínu fyrirtæki. Einn helsti áhrifaþáttur varðandi ánægju viðskiptavina er ánægður starfsmaður. Höfum ávallt að leiðarljósi að tryggð starfsmanna haldist í hendur við tryggð viðskiptavina.

Byrjanda námskeið

Framhalds námskeið

Sérsniðin námskeið