HACCP / GÁMES

haacp games

HACCP (“haccap”) er skammstöfun á Hazard Analysis and Critical Control Points er hefur verið útlögð sem Greining áhættu og mikilvægra eftirlitsstaða.

Megin markmið innra eftirlits er að tryggja öryggi, gæði og hollustu matvæla í þeim tilgangi að neytendur bíði ekki tjón á heilsu sinni við neyslu matvöru.

Öll þau fyrirtæki sem annast framleiðslu eða dreifingu matvæla verða að hafa til þess leyfi og þurfa að starfrækja innra eftirlit, samkvæmt reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.

PDCA ráðgjafar hjálpar þínu fyrirtæki við innleiðingu HACCP (GÁMES)