Svanurinn

svannurinSvanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna.

Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.

Mörg íslensk fyrirtæki eru nú Svansvottuð og Svansmerktar vörur má nú finna í auknum mæli í verslunum.

PDCA ráðgjafar hjálpar þínu fyrirtæki við að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum.