Vakinn

vakkinn

Markmið VAKANS er að fá sem flestar ferðaþjónustur til þess að taka þátt í umhverfisstarfi og fá viðurkenningu fyrir. Umhverfisviðmiðin eru í þremur stigum og eru notuð til þess að meta hvar fyrirtækið stendur gagnvart umhverfismálum og samfélaginu sjálfu. Í framhaldi af úttekt fær fyrirtækið Brons, Silfur eða Gull. PDCA ráðgjafar hjálpar þínu fyrirtæki við innleiðingu á gæðakerfi Vakans.